552 7711 dynamo@dynamo.is

Stofan

Persónur og leikendur

Auglýsingastofan Dynamo Reykjavík var stofnuð með útsýni yfir Melavöllinn árið 2006 og hefur verið starfrækt á Bræðraborgarstíg 9 síðan 2007. Eigendur stofunnar eru Ólafur Unnar Kristjánsson, grafískur hönnuður með MBA próf og Snæbjörn Arngrímsson, bókaútgefandi.

Í fyrstu vorum við fjórir, stofnendurnir, þegar mest lét vorum við orðin tólf. Í dag eru þrír fastir starfsmenn hjá Dynamo Reykjavík, og svo eigum við frábært samstarfsfólk, um allt land og allan heim, sem vinnur með okkur að einstökum verkefnum. Við finnum alltaf bestu manneskjuna í verkið.