Dynamo er öflug lítil auglýsingastofa sem var stofnuð með útsýni yfir Melavöllinn árið 2006. Við höfum starfað á Bræðraborgarstíg 9 frá árinu 2007, í sambýli við alls kyns atvinnumenn, listamenn og heilt bókaforlag.

Við erum viðbragðsfljót og traust og setjum árangur og ánægju okkar viðskiptavina í fyrsta sæti.

Fólkið

Vitnisburður

Dynamo Reykjavík hefur verið okkur innan handar síðan við opnuðum Ameríska barinn í Austurstræti. Fyllstu meðmæli.

Ingvar Svendsen – American Bar